Kubburinn 2022-2

LAN-nefnd Tækniskólans og Tuddinn taka höndum saman og halda áfram með samstarfsverkefnið Kubburinn 2022

Kubburinn verður haldinn helgina 30. september - 2. október 2022 í íþróttahúsinu Digranesi. Keppt verður í CS:GO, League of Legends, Rocket League, Overwatch, StarCraft, Valorant, Minecraft, Dota 2 og Smash bros. Nánari upplýsingar koma síðar.

Endilega láttu sjá þig á Discord server Tuddans og Kubbsins - https://discord.gg/8s2ESszKT9 - þar er m.a. hægt að fá aðstoð við innskráningu og skráningu í mótið.

Athugið að allir spilarar undir 18 ára aldri þurfa að framvísa leyfisbréfi undirrituðu af forráðamönnum við komu á mótið

Skráning í mótið Reglur og leyfisbréf

27.02.16 - Vinsamlegast kynnið ykkur breytingar á reglum varðandi CS:GO: smellið hér
Horfðu á netdeild Tuddans í beinni!
Íslenskir serverar
Tuddinn á Facebook